Ferðu í ræktina með einhverjum, en nærð ekki að stefna að markmiðum þínum?

Þessir tímar halda ykkur við efnið, með æfingum sem eru skemmtilegar, fjölbreyttar, og oft á tíðum hannaðar fyrir fleiri en einn.

2-4 einstaklingar geta skráð sig saman í hóptíma hjá mér, og mun ég taka við ykkur stutt spjall til að kynnast ykkur, ásamt ykkar markmiðum. Ekki skiptir máli ef markmiðin eru mismunandi á milli einstaklinga!

Prófaðu hópþjálfun!

  • Mælingar tryggja að þú náir framvindu í þjálfuninni.

  • Endurgjöf á styrkleikum og því sem má bæta.

  • Niðurstöður stýra áætlun áframhaldandi þjálfunar.

Regluleg próf

  • Hvatning þjálfara mun gera þér kleift að gefa 100% í æfingarnar.

  • Athygli lögð á beitingu, tækni og persónulegar framfarir.

  • Æfingar eru aðlagaðar eftir þinni getu.

Hvað fæ ég út úr þessu?

Persónuleg Þjónusta

Arbeygjur með handlóðum undir leiðsögn einkaþjálfara
  • Tímar eru sérsniðnir að þínum markmiðum.

  • Eina sem þú þarft að gera er að mæta.

  • Þjálfari mun finna æfingu sem hentar þér, sama þótt búnaður sé upptekinn.

Skipulagðir tímar