Kanntu allt í ræktarsalnum, en veist ekki hvað þú átt að gera til að ná árangri?
Sérðu litlar sem engar niðurstöður?

prófaðu fjarþjálfun!

Ég áætla þjálfunarferlið þitt, þú mætir og leggur inn vinnuna. Mættu þegar þér hentar!

Fjarþjálfun er einstaklega sveigjanleg þjónusta sem setur þig og þín markmið í fyrsta sæti. Ég mun vera í reglulegu sambandi við þig, og svara öllum þínum spurningum.

Hvað fæ ég út úr þessu?

  • Regluleg samskipti á milli þín og þjálfara.

  • Mat á formi æfinga hjálpar þér að betrumbæta tæknina.

  • Hvetjandi leiðsögn í gegnum þjálfunarferlið.

Stöðug samskipti

  • Æfðu þar sem hentar þér. Engin áskrift í líkamsrækt nauðsynleg.

  • Allt efni á snjalltæki/tölvu.

  • Æfðu þegar þér hentar.

sveigjanlegir tímar

  • Enginn viðtalstími nauðsynlegur, einungis svara stuttum spurningalista.

  • Prógramm beint á snjalltæki/tölvu.

  • Ekkert tímapúsl við þjálfara. Æfðu þegar þér hentar.

einfalt ferli